Það lenti í drætti
Að módir mín mig ætti
Þvi hún var svo gískid grey
En læknrinn var sóttur
Og loksins ól hún dóttur
Og þád sést ekki sætari mey
En pabbi var sjaálfur
Á sjónum alltaf hálfur
Svo hann gat ekki lengur sagt nei
Fyrst var hann mjög sleginn
En seinna sagdi hann feginn
Að það sést ekki sætari mey
Sætari mey
Sætari mey
Nei það sést ekki sætari mey
Og fyrr en mig vardi
Hver strákur á mig stardi
Eins og stelpur á gleym-mér-ei
Þeir fóru að skjálfa
Og sögdu vid sig sjálfa
Hún er sorglega stygg
En mjóg trygg, að ég hygg
Og það sést ekki sætari mey
Ég lærði i bernsku
Að blikkaá finni ensku
Og min söngrödd var sweet and gay
En vestur á landi
Ég lenti í hjónabandi
Það er sorglegt fyrir siðprúda mey
Hann lagdi í sinn vana
Að elska Ameríkana
Svo ég kyssti hann og sagdi O.K.
En illt var í efni
Hann var ódamála í svefni
Og þá reyndist hann
Ramm islenskt grey
Islenskt grey
Islenskt grey
Sem ásædist islenska mey
En nú er önnur öldin
Ég dansa kát á kvöldin
Og þiy kalla mig gleym-mér-ei
Og piltarnir þeir skjálfa
Þeir segja vid sig sjálfa
Nei, þú setydir mér blossandi ást
Þvílíkt hnoss!
Þvi það sést ekki sætari mey
Paroles2Chansons dispose d’un accord de licence de paroles de chansons avec la Société des Editeurs et Auteurs de Musique (SEAM)