Milli hafs og fjalls er þorpið
Hvít sæng hykir Súðavik
Forynja, um himinhvolfið reið
Norðanbálið öskraði
Kaldir hnefar blindir börðu
Milli steins og sleggju, heims og helju
Það brakað og brast, veröldin skalf
Sálir vöktu meðan aðrar sváfu
Ískalt viti-norðanbát
Ískalt viti-norðanbát
Snjórinn fjótraður
Snjórinn fjótraður
O móðir hvers vëgna?
O móðir hvers vëgna?
Þorpið svöðusar Dauði, össkur, tár
Hvít sæng hylur Súðavik
Hvít sæng hylur Súðavik
Rústir, frosin tár
Rústir, frosin tár
Hvít sæng hylur Flateyri
Hvít sæng hylur Flateyri
Daudi ösku, tár Þorpið svöðusár
Ég vaknaði, vaknaði, vaknaði i viti
Hann kallaði, kallaði er einhver her á lifi?
Kalladi, kalladi ég kalladi á bróður
Kalladi, kalladi ég kalladi á móður
Paroles2Chansons dispose d’un accord de licence de paroles de chansons avec la Société des Editeurs et Auteurs de Musique (SEAM)