Ég stari a gráan steininn þinn
Þitt kalda hjarta þögnin var svo þung
Bitur renna reiðitar á ný
Þú varst eldurinn í brjosti mér
Svo frysti og frostið beit
Endir vonar upphaf sársaukans
Ég stari a gráan steininn þinn
Bitur renna reiðitar á ný
Öll þin ljotu orð bergmála
Bergmála í huga mér
Hver stund er hjartamorð þer, já mord
Undarleg var þin ást hlýja
Þú horfðir á mig þjast
Ö nú bið ég um einhvern fjandans grið
Ég strai salti í gömul sár
Bitur renna reiðitár
Hvert tár er á við einn dag
Eitruð var tryggð og tunga
Bitur renna reiðitár
Þitt hjarta kalt þögnin var svo þung
Öll þin ljotu orð bergmála
Bergmála í huga mér
Hver stund er hjartamorð þer, já mord
Undarleg var þin ást hlýja
Þú horfðir á mig þjast
Ö nú bið ég um einhvern fjandans grið
Paroles2Chansons dispose d’un accord de licence de paroles de chansons avec la Société des Editeurs et Auteurs de Musique (SEAM)