Sérdu rúmbudansinn duna nú dönsum því, ég og þú
Svifum létt um gólfid til og frá
Töfrabrá, logaþrá
Er það draumur eda ert þú hér
Enn í kvöld, einn med mér
Armar þínir vekja ástarbál
Unadsmál, eld í sál
Dönsum saman uns dagurinn rís
Þótt þú dyljist því minnist ég þin
Og þín hond leidir hond mína heim
Út í hamingjugeim
Sérdu rúmbudansinn duna nú
Dönsum því, ég og þú
Svifum létt um gólfid til og frá
Töfrabrá, logaþrá
Er það draumur eda ert þú hér
Enn í kvöld, einn med mér
Armar þínir vekja ástarbál
Unadsmál, eld í sál
Dönsum saman uns dagurinn rís
Þótt þú dyljist því minnist ég þin
Og þín hond leidir hond mína heim
Út í hamingjugeim
Paroles2Chansons dispose d’un accord de licence de paroles de chansons avec la Société des Editeurs et Auteurs de Musique (SEAM)